2.5.2008 | 13:28
+ 5 Rottuútköll á viku hjá Reykjavíkurborg !!!!!
Guðmundur Björnsson, meindýraeyðir Reykjavíkurborgar segir í Fréttablaðinu í dag að á síðasta ári hafi verið farið í 274 útköll vegna rottu og það sé mun sjaldgæfara að rottur sjáist í borginni ef við deilum þessum útköllum á 52 vikur eru þetta 5.2 rottuútköll á viku.
Það er nú allnokkuð finnst mér.
Þetta eru bara tölur frá Reykjavíkurborg. En heimildir frá Meindýraeyðum í Félagi Meindýraeyða sýna að rottuútköll sem þeir eru að sinna eru 2-3 á viku til viðbótar.
Þetta er í raun sama talan ár eftir ár sem Reykjavíkurborg er að sýna og þýðir í raun að einungis tekst að halda stofninum í horfinu.
Ekkert raunhæft er gert til að útrýma þessu markvist úr holræsunum.
Eða fundin betri leið til að útrýma þessum vágest en gert er í dag, sem auðsýnilega er ekki að virka alveg. En það er hægt að útrýma þessum vágest, sér í lagi í svona litlu skólpkerfum eins og er hér á landi.
Ég held að formaður umhverfisnefndar ætti að leggja peninga í útrýmingu á Rottum og bjóða þetta verkefni út til meindýraeyða, fyrst Reykjavíkurborg getur ekki annað en haldið Rottustofninum í sömu tölu ár eftir ár.
Nú er lag fyrst eins og Guðmundur Björnsson segir réttilega að það eru komnar sýur og skiljur sem Rottur komast ekki í gegn en halda sig þess vegna í skólplögnum.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Meindýravarnir, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 55
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll. Ég hef oftar en einu sinni hringt í meindýraeyði frá borginni. Vegna rottugangs. Tvisvar hafa gólf verið brotin upp. En enn klóra þær helvískar. Er á Rauðalæk og hef nokkrum sinnum séð þær á ferli í hverfinu. Þvílík plága.
Hólmdís Hjartardóttir, 2.5.2008 kl. 14:31
Sæl´
Þakka þér þitt innlegg.
Guðmundur Óli Scheving, 2.5.2008 kl. 17:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.