9.5.2008 | 18:35
Biskupinn er verndari kirkjunar og prestaskarans !
Karl Sigurbjörnsson Biskup hefur enga þekkingu til að vísa ábug ábendingum frá fagfólki hjá opinberum stofnunum um að fagráð á vegum kirkjunar sé að eyðileggja og skaða mál sem snúa að meintum kynferðisofbeldismönnum innan kirkjunar.
Sem verndari presta og kirkjunar finnst honum sjálfsagt að sitja alstaðar við borðið.
Það hafa komið einmitt upp mál áður sem fagráðið fór höndum um eins og í máli Ólafs Skúlassonar Biskups ,hann var bara ámynntur eftir að kirkjan skoðaði málið og hann var sendur úr landi í ákveðinn tíma.
Og málið dautt, En fórnarlömbin eru trúlega enn í sárum.
Þá sögðu sig úr þjóðkrikjunni þúsundir manna vegna afskipta kirkjunar af því máli.
Biskupinn er sennilega búinn að gleyma því.
Mér finnst þó þú sitjir í einhverjum fílabeinsturni sem andlegur leiðtogi þjóðkirkjunar þurfir þú að sjá lengra en nef þitt nær
Það er sama skítalyktin af þessu máli Biskup núna og áður ef kirkjan ætlar að eyðileggja þetta mál líka með sínum afskiptum.
Þetta finnst mér.
Biskup: Afar þungbært | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Trúmál og siðferði, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algjörlega sammála þér. ATH það liðu 10 dagar frá því að fagráðið talaði við foreldra þar til kært var. Af hverju ætli það sé?
Þetta lítur út fyrir mér eins og kirkjan hafi ætlað að kæfa þetta í fæðingu eða afgreiða málið sjálfir eins og kaþólska kirkjan er fræg fyrir.
Halla Rut , 9.5.2008 kl. 21:47
Sæl Halla Rut
Þakka þér þitt innlegg.
Guðmundur Óli Scheving, 9.5.2008 kl. 22:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.