Er það rasistaháttur að búa vel að flóttafólki og öðrum erlendum borgurum ?

Maður getur varla orða bundist vegna ummæla og stóryrða Iðnaðarráðherra um málefni væntanlegs flóttafólks til Akranes. Og uppsleikjuskapur við Sjálfstæðisflokkinn núna er eitthvað sem fyrrverandi ritstjóri Þjóðviljans hefur birgt inni þar til núna.

Hann gæti verið svona stórorður í fleiri málum finnst mér eins og t.d  eftirlaunafrumvarpinu sem hann vill auðsýnilega ekki tjá sig um núna.

Af umræðunni má merkja að mörgum spurningum sé ósvarað um þjónustu við þetta fólk sem er á leiðinni til Akranes.

Og ætti fyrrverandi félagsmálastjóri Akranesbæjar að vita berst um það ástand sem er í bæjarfélaginu og  sem er varla á bætandi.

Guðrún Ögmundsdóttir formaður flóttamannaráðs kom fram  með stóryrði um málefni bæjarfélagsins Akranes og um flóttafólkið  sem er á leiðinni á Akranes. Ekki veit ég undan hvaða steini hún hefur skriðið núna ,en hún virðist ekki vera með á nótunum frekar en fyrri daginn.

Mín skoðun er sú að það eigi að fara varlega með að fá erlent flóttafólk og erlent vinnuafl  til landsins og ekki fyrr en búið er að tryggja þessu fólki húsnæði, læknisþjónustu,skólagöngu, barnapössun og atvinnu.

Við höfum mörg dæmi um að t.d fólki sem kemur hingað í atvinnuleit er komið fyrir í ólögmætu húsnæði og er greidd laun undir borðið. Og langt undir venjulegum launatextum.

Hingað koma morðingjar og glæpagengi. Hver veit um hvort hér séu nú þegar hriðjuverkamenn eða eru að koma.

Ekkert er gert í því að kanna bakferil fólks sem kemur hingað.

Ég veit það bara að það þarf að vanda sig í þessum málum og það held ég að hafi verið meiningin að gera á Akranesi.

Finnst mönnum það rasistaháttur og útlendingahatur að vilja búa vel að þessu fólki ?

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæl Hanna Birna

Þakka þér þitt innlegg

Guðmundur Óli Scheving, 17.5.2008 kl. 12:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 84371

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband