18.5.2008 | 23:11
Þráhyggja Sjálfstæðismanna !!
Geir H Haarde vissi greinilega ekki hvað skref hann var að stíga með yfirlýsingum sínum í Valhöll nú um helgina.
Fyrst sagði hann að ekki hefði verið hægt að bregðast svona við eins og nú hefði verið gert í efnahagsmálum, sem í raun er ekkert búið að gera bara tala, ef við hefðum verið kominn í ESB.
Málið er að ef við hefðum verið komin í ESB hefði aldrei þessi vandræði einkavæðingarhópsins orðið til.
Bankarnir eru ekki á forssjá ríkisins þeir eru einkareknir.
Ef þeir standa sig ekki hefðu þeir verið þjónýttir.
Hann vildi líka að menn stæðu við bakið á Borgarstjórnarflokknum sama hvað gengi á og sama hvað þeir væru að klúðra.
Alls ekki taka undir eða tala eins og þeir sem benda á sannleikan um allt klúðrið.
Allls ekki taka mark á skoðunarkönnunum.
Bara halda áfram að klúðra og standa með Vilhjálmi Þ. alveg sama hvað hann gerir og segir.
Hann studdi mig gegn öðrum þegar ég þurfti á því að halda má lesa í ósögðu orðin.
Hann er búinn að gleyma aðför flokksins að sjómönnum og fiskvinnslunni, og niðurskurði á þorskkvóta, hann er búinn að gleyma alflabresti á Loðnuvertíð.
Hann framkvæmdi skattalækkanir þó verkalýðshreifingin hafi varað við þeirri aðgerð.
Gengishrun íslensku keónunar er í raun Seðlabankanum að kenna hann var ekki í stakk búinn að takast við vandamál sem er búið að ver velþekkt í nokkur ár.
Þetta er allt heima tilbúinn vandi.
En Forsætisráðherran vill endilega kenna ESB um þetta. Er ekki verið vísvitandi að blekkja fólk ?
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 84371
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður pistill. Getum við í raun haldið þessum korktappa sem krónan er? Er hægt að bjóða almenningi og viðskiptalífi upp á gjaldmiðil sem fjárglæframenn úti í heimi stjórna?
Theódór Norðkvist, 18.5.2008 kl. 23:47
Sæll Theódór
Þakka þér þitt innlegg.
Guðmundur Óli Scheving, 19.5.2008 kl. 09:29
Takk sömuleiðis. Það er skemmtileg stafsetningarvilla hjá þér, þar sem þú ætlar væntanlega að segja að bankarnir hefðu verið þjóðnýttir, ef þeir hefðu ekki staðið sig og við værum í ESB.
Má samt ekki segja að með einkavæðingunni hafi bankarnir verið þjófnýttir?
Theódór Norðkvist, 19.5.2008 kl. 10:11
Sæll Theódór.
Þakka þér ábendinguna mér líst mjög vel á þína útskýringu , Þjófnýttir.
Guðmundur Óli Scheving, 19.5.2008 kl. 21:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.