Þráhyggja Sjálfstæðismanna !!

Geir H Haarde vissi greinilega ekki hvað skref hann var að stíga með yfirlýsingum sínum í Valhöll nú um helgina.

Fyrst sagði hann að ekki hefði verið hægt að bregðast svona við eins og nú hefði verið gert í efnahagsmálum, sem í raun er ekkert búið að gera bara tala, ef við hefðum verið kominn í ESB.

Málið er að ef við hefðum verið komin í ESB hefði aldrei þessi vandræði einkavæðingarhópsins orðið til.

Bankarnir eru ekki á forssjá ríkisins þeir eru einkareknir.

Ef þeir standa sig ekki hefðu þeir verið þjónýttir.

Hann vildi líka að menn stæðu við bakið á Borgarstjórnarflokknum sama hvað gengi á og sama hvað þeir væru að klúðra.

Alls ekki taka undir eða tala eins og þeir sem benda á sannleikan um allt klúðrið.

Allls ekki taka mark á skoðunarkönnunum.

Bara halda áfram að klúðra og standa með Vilhjálmi Þ. alveg sama hvað hann gerir og segir.

Hann studdi mig gegn öðrum þegar ég þurfti á því að halda má lesa í ósögðu orðin.

Hann er búinn að gleyma aðför flokksins að sjómönnum og fiskvinnslunni, og niðurskurði á þorskkvóta, hann er búinn að gleyma alflabresti á Loðnuvertíð.

Hann framkvæmdi skattalækkanir þó verkalýðshreifingin hafi varað við þeirri aðgerð.

Gengishrun íslensku keónunar er í raun Seðlabankanum að kenna hann var ekki í stakk búinn að takast við vandamál sem er búið að ver velþekkt í nokkur ár.

Þetta er allt heima tilbúinn vandi.

En Forsætisráðherran vill endilega kenna ESB um þetta. Er ekki verið vísvitandi að blekkja fólk ?

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Theódór Norðkvist

Góður pistill. Getum við í raun haldið þessum korktappa sem krónan er? Er hægt að bjóða almenningi og viðskiptalífi upp á gjaldmiðil sem fjárglæframenn úti í heimi stjórna?

Theódór Norðkvist, 18.5.2008 kl. 23:47

2 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Theódór

Þakka þér þitt innlegg.

Guðmundur Óli Scheving, 19.5.2008 kl. 09:29

3 Smámynd: Theódór Norðkvist

Takk sömuleiðis. Það er skemmtileg stafsetningarvilla hjá þér, þar sem þú ætlar væntanlega að segja að bankarnir hefðu verið þjóðnýttir, ef þeir hefðu ekki staðið sig og við værum í ESB.

Má samt ekki segja að með einkavæðingunni hafi bankarnir verið þjófnýttir?

Theódór Norðkvist, 19.5.2008 kl. 10:11

4 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Theódór.

Þakka þér ábendinguna mér líst mjög vel á þína útskýringu , Þjófnýttir.

Guðmundur Óli Scheving, 19.5.2008 kl. 21:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 84371

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband