26.5.2008 | 21:03
Siðblindi Borgarstjórinn er ennþá með hausinn ofan í sandinum !!!
Röksemdafærsla Borgarstjórans í Reykjavík vegna skoðunarkannar vegna flugvallamála í Reykjavík, sýnir hvað hann er gjörsamlega lokaður.
Það var bara verið að spyrja um hvort fólk í Reykjavík vildi hafa flugvöllinn í vatnsmýrinni eða ekki 48 % vilja það.
Þetta hlutfall er úr öllum flokkum. En það skilur Ólafur F. Magnússon ekki.
Það var ekki verið að spyrja um fylgi Ólafs F. Magnússonar í þessari könnun, hinsvegar var það gert um daginn í fimmhundruð manna úrtaki þá studdu 10 manns kappan senni lega allt í fjölskyldunni hans. Hann er bara með 2% fylgi.
Þessar röksemdarfærslur Ólafs F. Magnússonar eru svo ótrúverðugar að það er eins og hann sé með hausinn ofan í fullri vatnsfötu og sé að fullvissa fólk um að hann blotni ekki á höfðinu.
Mér finnst Ólafur F. Magnússson spilltasti Borgarstjóri sem setið hefur enda var hann ekki kosinn af fólkinu í það emblætti.
Hann framkvæmdi valdarán í nafni annars flokks sem hann er ekki lengur í og hefur því ekki kjörgengi fyrir Frjálslyndaflokkinn, hann er í Íslandshreyfingunni sem ekki kom að síðustu kosningum í Reykjavík þeir buðu ekki fram.
Ólafur F. Magnússson er einn siðspilltasti stjórnmálamaður allra tíma, enda er þetta smitandi, því borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins eru alveg eins siðblindir.
Þetta finnst mér.
![]() |
Borgarstjórinn fagnar niðurstöðu skoðanakönnunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 21:05 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 0
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Erlingur.
Það er einmitt kjarni málsins hinar fjölmörgu órökstuddu fullyrðingar Ólafs F. Magnússonar fá mig til að skrifa í sama dúr og hann bíður af sér í framkomu.
Þakka þér þitt innlegg
Guðmundur Óli Scheving, 26.5.2008 kl. 21:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.