Ég held að Samfylkingin átti sig ekki á því að Sjálfstæðisflokkurinn ræður ollu í orkumálum þjóðarinnar og orkuauðlindum hennar.
Sjálfstæðisflokkurinn stjórnar Landsvirkjun, OR, REY, Hitaveitu Suðurnesja og svona væri hægt að telja áfram.
Þá er á borðinu ennþá að virkja Urriðafoss, Þjórsárver, Bitruvirkjun og fl. og fl
Ég skil ekki alveg þessa hamingju í formanni Iðnaðarnefndar um að söguleg sátt hafi náðst um ekki neitt og einhverja skjaldborg um verndun auðlinda.
Þegar Sjálfstæðisflokkurinn stefnir að virkja allt og taka eignarnámi það sem hann fær ekki með góðu.
Þetta finnst mér.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.