7.6.2008 | 17:51
Ekki sátt um Hönnu Birnu !!!!
Það er mjög mikil óánæja innan Borgarstjórnarhópsins með val á Hönnu Birnu sem leiðtoga flokksins í Reykjavík.
Alveg sama hvað þetta einvala ótrúverðuga Borgarfulltrúalið Sjálfstæðisflokksins heldur fram,um sátt og samlyndi innan hópsins það er ekki til.
Þeim var skipað að gera þetta svona. Það eru allir komnir með hnífasettin í skotstöðu eftir þennan gjörning.
Og það er alveg öruggt mál að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson var tekinn á teppið af forustusveitinni í Sjálfstæðisflokknum eftir síðustu skoðanakönnun.
Og honum skipað að leggja fram tillögu um að Hanna Birna yrði leiðtogi flokksins í Reykjavík og næsti Borgarstjóri.
Þá mun hún líka vera í forsvari fyrir hópinn í Reykjavík.
Hinir kandidatarnir sem eru búnir að berjast um að fá að leiða flokkinn eru mjög ósáttir með sinn hlut.
Og vildu fá að efna til prófkjörs meðal sjálfstæðismanna um þessi mál. Sem forustan hlustaði ekki á.
Nú má Ólafur F. Magnússson breyta um framkomu við Sjálfstæðismenn, það er kominn nýr foringi í brúnna.
Vonandi tekst Hönnu Birnu að stoppa eyðilegginguna í OR og REI sem þessi svo makalausi ósvífni formaður í stjórnum þessara fyrirtækja er að gera.
En þetta skiptir í raun afar litlu máli þessi leiðtoga skipti, Hanna Birna hefur ekki fullan stuðning innan hópsins og það verður til þess að málin eiga eftir að rekast á og tefjast eins og verið hefur.
Þessi breyting kemur alltof seint og sannið til að í næstu skoðanakönnun verður afar litlar breytingar að sjá á fylgi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Það er búið að skemma grasrótina í flokknum þetta fólk getur engu breitt, það hefði þurft að stokka alveg upp og senda þetta mjög þreitta sjálfstæðisflokkslið í frí.
Þá ætti Sjálfstæðisflokkurinn kanski einhverja möguleika í Reykjavík.
Þetta finnst mér.
Hanna Birna verður borgarstjóri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaðan hefur þú þessar heimildir þínar um óánægju? Kröfur um nýtt prófkjör o.fl. Þetta hljómar svolítið eins og garg upp í vindinn.
Páll Geir Bjarnason, 7.6.2008 kl. 17:56
Sæll Páll.
Ef þú skoðar bara sögu þessa hóps og þeirra sem ekki komu á fundinn í dag, hlýtur það að garga upp í eyrað á þér.
Þakka þér þitt innlegg.
Guðmundur Óli Scheving, 7.6.2008 kl. 18:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.