Gísli Marteinn er ekki sáttur !!!!

 Í viðtali á visir.is í kvöld segir Gísli Marteinn að hann sé mjög sáttur, en tóninn og svipbrigðin segja allt annað finnst mér.

Gísli Marteinn Baldursson fékk ekki að vita um ákvörðun Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar um oddvitaskiptin fyrr en korter í tilkynningun um fundinn á heimili Vilhjálms Þ.

Hann hefði geta komist þangað hefði hann verið svona ánægður og glaður yfir þessum tíðindum.

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson heldur upptekknum hætti í samskiptum sínum við flokksfélaga og Borgarstjórnarfélaga sína í Sjálfstæðisflokknum.

Bara þetta tveggja manna tal.

Um daginn var það Kjartan Magnússon og Vilhjálmur Þ. sem skipulögðu valdaránið í borginni. Hin vissu ekkert um það fyrr en korter í undirskrift.

Núna voru það  Vilhjálmur þ. og Hanna Birna skipulögðu oddvitaskiptin og hver muni setjast í Borgarstjórastólinn.

Gísli Marteinn ætlar sko að berjast fyrir leiðtogasætinu fyrir næstu kosningar annars mundi hann vilja svara spurningum fréttamanna um það.

Hann hefur ekki lært neitt í samskiptum, núna þegar eiginlega mest á reynir fyrir Sjálfstæðisflokkinn um sameiningu og sættir angar Gísli Marteinn af fýlu og hroka.

Það mun ekkert breytast í borginni það eru skilaboðin sem Borgarfulltrúarnir eru að senda Reykvíkingum í dag.

Nýr foringi það skiptir engu….við förum bara okkar fram í OR í REI og í umhverfis- og Samgöngumálum, þetta finnst mér vera tónninn í þeim borgarfulltrúum sem hafa verið að tjá sig í fjölmiðlum.

Þetta finnst mér.


mbl.is Hanna Birna oddviti strax
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband