11.6.2008 | 17:40
Ósættið og valdabaráttan heldur áfram !!!
Á vísir.is í dag er sagt frá uppákomu hjá Stjórn Faxaflóahafna.
Júlíus Vífill sem er formaður stjórnar Faxaflóahafna lét bóka að stjórnin féllist ekki á hugmyndir þær sem Umhverfis - og Samgöguráð með Gísla Martein í fararbroddi hefðu samþykkt ”
Í byrjun mánaðarins sagði Gísli Marteinn að sátt væri um niðurstöðu starfshóps sem hann fór fyrir og fjallaði um Geirsgötustokk.
Í tillögum starfshópsins mun umferð úr göngunum koma upp við Miðbakka fyrir framan Tollhúsið. “
Stjórn Faxaflóahafna felst ekki á að umferð úr Geirsgötustokk komi upp við Miðbakka þar sem höfnin sé hluti miðborgarinnar. Auk þess er fjárhagslega hagkvæmt sameina göngin að mati Júlíusar.
,,Málið er ekki í upplausn,” segir Júlíus Vífill. Og þetta er í góðu samkomulagi við Gísla Martein” Hvað er í góðu lagi… jú að menn séu ósammála ?
Hversvegna þarf þá að bóka þetta og hvers vegna er Júlíus Vífill að hóta öðrum sem koma að þessu, en eftir honum er haft hann voni að stokkurinn fari í framkvæmd í þeirri mynd sem Faxaflóahafnir leggja til. ,,Ég mun beita mér fyrir því á ýmsum vígstöðum þar sem hugmyndin kemur inn á margt.”
Hvað er ágreiningur ef þessi samskipti gera það ekki ?
Þessum Borgarfulltrúum er ekki hægt að bjarga þeir eru bara forskrúfaðir í sjálfum sér.
Og nýji oddvitin hvað ætli hún blaðri nú ofaní hálsmálið á sjálfri sér með yfirlýsingum um samstöðuna.
Þetta er bara betra núna þeir bera enga virðingu fyrir Hönnu Birnu en þorðu ekki í Vilhjálm Þ.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 23:33 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mundu bara að merkja x d í næstu kosningum - -öll þín skrif virðast vera að það sé Sjálfstæðismaður að reyna að brjótast fram
Óðinn Þórisson, 11.6.2008 kl. 19:10
Sæll Óðinn.
Margur heldur sig mig......
Þakka þér þitt innlegg
Guðmundur Óli Scheving, 12.6.2008 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.