13.6.2008 | 22:27
Íslenskir sjóræningar í Suðurhöfum svindla á Írum !!
Á visir.is í dag er greint frá mótmælum Ískra sjómanna vegna innflutnings á fiski.
Mikil mótmæli eru í Írlandi vegna innflutnings á fisk frá Íslandi sem talin er vera veiddur við strendur Suður-Ameríku og fluttur til Íslands.
Og síðan seldur til Írlands sem Íslenskur fiskur á uppsprengdu verði á stórmörkuðum þar í landi.
Í Írska blaðinu The Wexford People er greint frá því að innflutningurinn hafi valdið miklu uppnámi í Ískum sjávarútvegi. Og Írskir sjómenn geti ekki keppt við þennan Íslenska fisk í verði.
En á hverju kvöldi lendir flugvél með fullfermi á flugvellinum í Cork. Sjómenn hafa nú fjölmennt og loka flugvellinum í CORK til að koma í veg fyrir losun fisksins úr flugvélum.
Þarf ekki að skoða hvaðan fiskurinn er að koma ekki kemur hann frá Íslandi þar sem nær rri því veiði bann er á þorski og flestum tegundum sem Írar hafa verið að kaupa af okkur ?
Er þetta nýja útrásin sjóræningaútásin ?
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 23:29 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 84993
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.