Í Náttúrufræðingnum nýjasta Tímariti Hins íslenska náttúrfræðifélgas er mjög athygilsverð grein eftir Dr. Hörð Kristinsson.
Þar er fjallað um þá flóru Íslands og víðar sem er í útrýmingarhættu, það á meðal er plantan fjallkrækill (sagina caspitosa) og að vísbendingar séu um að plantan sé á undanhaldi í flóru Íslands
Þetta er rosalega fræðandi og vel skrifuð grein og hvet ég fólk til þess að lesa þessa grein um hvað hlýnun á fjallaplöntur íslenskrar flóru hefur.
Þetta finnst mér.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.