Auðvitað drápu þeir Hvítabjörninn !!

Þetta er nú alveg furðulegt með allri þeirri tækni sem til er var ekki hægt að sjá að dýrið var svona illa farið og sært eins og fréttir berast nú af því.

Bjarndýrirð í Skagafirði var fellt nú rétt áðan.

Enn ein fjöður í hatt Umhverfisráðherrans.

Það er eins og lögreglan hafi enga stjórn á þessu fjólmiðlafólki og öðrum sem eru að reyna að vekja athygli dýrsins á sér en það var talin orsök þess að dýrið var fellt, það tók á rás að fjölmiðlamönnum og öðrum sem þarna voru að horfa á.

Það á ekki að vera með þessa vitleysu að reyna að bjarga svona dýrum sem villast til landsins.

Við erum ekki að vinna að útrýmingu þó drepum eitt og eitt dýr. 

Mín skoðun er að það eigi bara að drepa svona dýr strax.

Hvað er dýrið búið að vera sært lengi ?

Það verður annars  að kaupa búnað til að geta  náð svona dýri strax ef á að ná því lifandi.

En væri ekki rétt að leita betur á þessu svæði af Hvítabjörnum maður hefur það á tilfiningunni að fleiri dýr gætu verið á ferðinni.

Þetta finnst mér.


mbl.is Ísbjörninn að Hrauni dauður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband