Það verða ráðherraskipti hjá Sjálfstæðisflokki í haust !!

Tveir Ráðherrar Sjálfstæðisflokks munu hætta ,sem ráðherrar.

Björn Bjarnarsson Dómsmálaráðherra, sem mun nú fara að undirbúa sig sem fulltrúi Íslands í Öryggisráðinu.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Menntamálaráðherra mun hætta af persónulegum ástæðum og draga sig í hlé frá stjórnmálum.

Í staðinn fyrir Björn Bjarnarsson Dómsmálaráðherra, kemur Bjarni Benediktsson alþingismaður.

Í staðinn fyrir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur kemur Guðfinna Bjarnardóttir þingmaður.

En auðvitað er þetta leyndarmál og alveg víst að þau muni neita þessu ef þau verða spurð um þetta, en þetta mun gerast samt sem áður á n.k. haustmánuðum.

Og formaður sjálfstæðisflokksins finnst þetta örugglega mjög dónalegt af mér að segja frá þessu.

Hann er svo viðkvæmur fyrir dónum.

En þessu hefur lítill Sjálfstæðisfugl í búri Sjálfstæðismanna hvíslað að mér og litlir sjálfstæðir fuglar segja ekki ósatt.

En engin staðfesting er á þessum skrifum mínum og þetta er eittvað sem menn sjá bara fyrir í spákúlunni sinni.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Búinn að heyra þetta með Björn Bjarnason og Bjarna Benediktsson fyrir löngu. Hef trú á því að Björn sitji út tímabilið og að Bjarni Benediktsson verði ráðherra í næstu ríkisstjórn, hafi hann áhuga á því, en maðurinn er á kafi í "bíssness".

Þorgerður er ekkert að hætta - næsti formaður flokksins - hvílíkt bull!

Guðfinna fær starf menntamálaráðherra - ekki spurning - en það verður því miður aðeins seinna.

Guðbjörn Guðbjörnsson, 19.6.2008 kl. 21:18

2 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Guðbjartur.

Þú veist ekkert um þessi mál og orðiin "hvílíkt bull" tilheyra þér sjálfum.

Þakka þitt innlegg.

Guðmundur Óli Scheving, 21.6.2008 kl. 08:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband