19.6.2008 | 20:40
Bjarndýr inn á hálendinu !!!
Draumspakan mann dreymdi fyrir þremur bjarndýrum .
Og nú í morgun fundu ferðamenn spor eftir bjarndýr í fönn nálægt Hveravöllum.
Mér finnst bara vera spursmál hvenær það verður mannsfall ef fleiri bjarndýr eru á reiki einhverstaðar.
Og það tók alveg steinin úr að senda eigi hjálparsveitir inn á hlendið að leita að hugsanlegum bangsa.
Er ekki allt í lagi með þetta fólk sem stýrir öryggismálum. Það á að senda skyttur og sérþjálfaða meindýraeyða með sérþjálfaða hunda til að leita að svona dýri.
Áður en einhver verður drepinn annar en björninn.
Ekki einhverja unglinga í skáta -og björgunarsveitum
Þetta finnst mér.
Þriðji björninn á Hveravöllum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.