Rannsókn á Baugsmáli þolir ekki dagsljósið !!

 Á visir.is í dag er viðtal við Formann Alsherjarnefndar Birgir Ármansson.

Formanni Alsherjarnefndar Birgir Ármannssyni finnst ekki við hæfi að rannsaka, meinta aðkomu Davíðs Oddssonar, Björns Bjarnarssonar, Halldórs Blöndals, Sólveigar Pétursdóttur, Árna Mathiesen og fl. þingmanna og ráðherra Sjálfstæðisflokksins að Baugsmálinu svo kallaða.

Birgir Ármansson hlustar ekki á að almenningur þurfi skýringar á miljarðakróna útgjöldum þar sem engu var sparað til að hálfu ríkisvaldsins til að koma ákveðnum einstaklingum og fyrirtæki á kné.

En loka niðurstaða í Baugsmálinu liggur fyrir og niðurstaðan kallar á skýringu fyrir landsmenn hver hin raunverulega ástæða fyrir hinni stórfeldu rannsókn var í raun og veru.

Þá þarf líka að rannsaka aðkomu Saksóknara og Ríkislögreglustjóra sem báðir voru dæmdir óhæfir og urðu að víkja frá rannsókninni.

Nei Birgir Ármannsson sker sig í hóp þessara afla innan Sjálfstæðisflokksins sem starfa ferkar í myrkrinu en að vera með hlutina gegnsæja og í dagsbirtunni.

Birgir Ármannsson sver sig í hóp þeirra afla sem vilja ekki að sannleikurinn og ásetningurinn með þessari svo rosalegu rannsókn á Baugi komi fram í dagsljósið.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband