Pólitísk nauðgun á ellilífeyrisþegum í Reykjavík !!!!

Undanfarin ár hefur verið hallarekstur á Droplaugarstöðum og hafa verið viðræður í gangi milli Borgarinnar og Heilbrigðisráðherra, þeim er ekki lokið.

Samt kýs formaður velferðarráðs Jórunn Frímannsdóttir að leggja til og fá tillöguna afgreidda í dag um einkavæðingu dvalar - og hjúkrunarheimilisins Droplaugarstaða.

Og fá ákveðna aðila til að sjá um reksturinn, því ekki verður þetta boðið út.

Vildarvinir og pólitískir samherjar verða þeir sem verða fengnir í þetta einkaverkefni Jórunar Frímannsdóttur

En það er einmitt flokksbróðir formanns velferðarráðs Reykjavíkurborga,r Guðlaugur Þór Heilbrigðisráðherra sem  veitir slíkt leyfi.

En eins og menn vita rær einmitt Guðlaugur Þór Heilbrigðisráðherrameð öllum tiltækum ráðum að einkavæða heilbrigðisþjónustuna.

Það er ekki sátt meðal Sjálfstæðiðmanna með þennan gjörning og bara hið besta má fyrir ímynd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík að stuðla að hærru útgjöldum eldriborgara og óöryggi.

Velferðamál í Reykjavík eru bara eins og hland í koppi í höndum Sjálfstæðismanna sem er verið að skvetta úr á eldriborgara.

Þetta finnst mér.


mbl.is Áform um breyttan rekstur Droplaugarstaða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband