28.6.2008 | 11:48
Búist er við 30 - 50 þúsund manns á hljómleikana !!
Björk og Sigur Rós halda tónleika í dag í Laugardalnum.
Tónleikarnir hefjast klukkan 17:00 og standa fram til klukkan 22.00.
Mörg hundruð manns hafa komið erlendis frá svo og fréttamenn.
Það má benda á að tónleikarnir séu tileinkaðir náttúrunni og fólk er hvatt til að koma ekki á bílum og sýna þannig náttúruvernd í verki og eins til að sneiða hjá umferðarteppu og stressi.
Fólk á að slaka á og hugleiða náttúruna með vinum og fjölskyldu.
Mikill tæknibúnaður er komin á staðinn svo ekkert verður til sparað.
Þetta er svo fallegt og stórt svæði að fólk getur komið snemma og átt fjölskyldu- og vinadag í rólegheitunum.
Tónlist Sigur Rósar, Bjarkar og hinna mun óma upp í Fjölskyldugarð og Laugardalslaugina þar sem fólk getur slakað á og notið lífsins.
Til hamingu Sigur Rós og Björk með viðurkenningun sem Smeinuðu Þjóðirnar veittu ykkur í gær.
Þetta er bara frábært.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Tónlist, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.