Baugur fer úr landi...Íslenska ríkið tapar miljörðum króna !

Ég hef spáð þessum endalokum hjá Baugi á Íslandi i mörgum pistlum mínum í gegnum tíðina.

Sjálfstæðisflokkurinn á sök á því að fyrirtæki eins Baugur er lagt í einelti, á öllum sviðum viðskipta og perónulega við stjórnendur fyrirtækisins.

Sjálfstæðisflokkurinn var og er við völd og stjórnar og stjórnaði nær öllum þeim ráðuneytum, sem gátu beitt sér í aðför að Baugi.

Davíð Oddson, Björn Bjarnarsson, Styrmir Gunnarsson, Jón Steinar Gunnlaugsson, Jónína Benediktsdóttir, Jón Gerald Sullenberger, Jón HB., Haraldur Johanesen,

Virtust mynda órjúfanlegan hóp samstarfsaðila með sömu áráttuna að reyna að knésetja Baug.

Hæstiréttur Íslands komst síðan að þeirri niðurstöðu margoft að rannsóknir og framganga þessa umrædda hóps væri ekki raunhæf. meira að segja einn af upphafsmönnum málsins varð síðan dæmdur sekur um skjalafals trúverðurgur maður sá “pappír” eða hitt þó heldur.

Hæstiréttur taldi að ekki væri neinn fótur fyrir þeim ásökunum sem í upphafi var lagt upp með.

Allir vita síðan hvernig endanlegur dómur varð eftir sex ára meðferð þessara aðila.

Þetta finnst mér vera  þversnið að skemmdini í íslensku þjóðfélagi og Sjálfstæðisflokknum.

Þetta er bara það eina rétta fyrir Baug að gera fara úr landi með fyrirtækin.

Jón Ásgeir Jóhannesson segir í viðtali í sunnudags Morgunblaðinu að þetta hafi verið niðurdrepandi reynsla og að hann hafi verið fangi Baugsmálsins í sex ár.

Kostnaður vð Baugsmálið sé nálægt þremur miljörðum, hann segist munu skoða þetta á næstu misserum ,að flytja einhver fyrirtæki ef ekki bara öll erlendis.

Hann segist vera mjög feiminn að eðlisfari og mörgum finnist það vera hroki í honum í hans viðmóti, hann segist vera mikill keppnismaður og horfi allatf fram á veginn.

Hann mun skoða mjög vandlega málshöfðun á hendur Islenska Ríkinu.

Verst að öllu finnst mér að ekki er hægt að láta sakfella og dæma samstarfshópinn.

Þetta er bara rosalegt uppgjör ég hvet fólk til að lesa viðtalið.

Þetta finnst mér.


mbl.is Mun flytja einhver félög Baugs til annarra landa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband