Kjartan Magnússon heldur REI útrásinni áfram !!!

Á visir.is og í fréttablaðinu í dag segir frá áformum Kjartans Magnússonar með REI í andstöðu við félaga sína í Borgarstjórnarflokknum.

Kjartan Magnússon stjórnarformaður REI og OR heldur útrásinni áfram. Nú er hann búinn að skuldbinda Íslendinga í gegnum REI með fjögra miljóna dollaraláni til verkefna í Djibútí.

Og hann mun leita eftir meira fjármagni í þetta verkefni sem hann sagði forðum daga að væri bara könnunarverkefni. Og að ekki yrði ráðist í neinar fjárfestingar erlendis á næstunni, hvaða helvítið ósvífni er þetta.

Hann hunsar og virðir ekki samþykktir REI skýrslunar um að draga úr framkvæmdum erlendis.

Hann virðir ekki að hinir Borgarstjórnarfélagrnir, vilja að staðið sé við gefin loforð og stefnu REI skýrslunar, hann blæs á svoleiðis.

Ekkert heyrist í erfðaprinsessunni Hönnu Birnu, enda er oddvitinn  örugglega ekki með í ráðum.

Ósvífnin í Kjartani Magnússsyni er rosaleg , það að ekki er eitt einasta orð að marka það sem hann segir eða lofar.

Hann hefur t.d. ákveðið að stjórnsýsluúttekt sem nú liggur fyrir um REI og OR verði ekki gerð opinber.

Hverskonar framkoma er þetta við almenning ? Og núna er bara að hækka rafmagnið til að geta borgað af þessu nýja láni.

Sundrungin heldur áfram innan Borgarstjórnarflokksins þökk sé þér Kjartan Magnússon.

Þetta finnst mér.


mbl.is OR hækkar rafmagnið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband