5oo Reykvíkingum er hótað af Borgarstjóranum í Reykjavík skriflega, að ef viðkomandi húseigndur eða fasteignaeigendur laga ekki lóðir sínar, máli og geri við hús sín innan ákveðins tíma þá verði þau beitt dagsektum.
Þetta kom fram á RUV í kvöld.
Hver djöfullinn er að ykkur þarna í Borgarstjórn Reykjavíkur.
Vitið þið ekki að það er fjöldi ellilífeyrisþega sem eru í þessum hópi, fjöldi fólks sem dvelur á spítölum, fjöldi fólks sem eru öryrkjar fjöldi fólks, sem hefur ekki tekjur til að fara eftir einhverjum kröfum fólks, sem hefur yfir miljón eða um miljón krónur á mánuði fyrir að koma fram með svona ákvarðanir.
Hefur þetta verið samþykkt í Borgarstjórn Reykjavíkur ?
Skammist ykkar og biðjið Reykvíkinga afsökunar á þessum gjörning.
Eru þetta verkin sem eru að tala ?
Það er Borgarstjórinn í Reykjavík sem er ábyrgur fyrir þessari aðför að borgarbúum, hann er æðsti yfirmaður Borgarfulltrúana og embættismanna í borginni.
Þetta finnst mér.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.