Dónalegar ljósmćđur !!

 Á visir.is í gćr var Geir Hilmar Haarde spurđur um yfirlýsingar í stjórnarsáttmálanum.

Ljósmćđur hafa gerst mjög dónalegar viđ Geir H. Haarde, en ţćr spurđu hann hvađ eftir farandi ţýddi í stjórnarsáttmálanum.

Ţar segir: „Endurmeta ber sérstaklega kjör kvenna hjá hinu opinbera, einkum ţeirra stétta ţar sem konur eru í miklum meirihluta. Stefnt skal ađ ţví ađ jafna stöđu kvenna og karla í nefndum og stjórnunarstöđum á vegum ríkisins.”

Ţćr spurđu hvort ekki vćri lag núna til ađ efna ţetta loforđ ?

Geir neitađi ađ svara einu eđa neinu, nema međ skćtingi ađ hann vćri ekki í samninganefndinni.

Ég skil bara ekki í ljósmćđrum ađ vera svona dónalegar viđ forsćtisráđherran,en ţađ eru allir dónar sem spyrja úr í ţennan blessađa stjórnarsáttmála.

Ţetta finnst mér.


mbl.is Ljósmćđur segja upp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

 

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband