Endilega látið barnaníðinginn lausan !!!!

 Á visir.is er sagt frá ákvörðun dómara í héraðsdómi um málefni barnaníðings.

Á mánudaginn stendur til að láta barnaníðing sem búinn er að vera í haldi síðan í apríl lausan.

Hann er ekki einu sinni í farbanni.

Það stafar ekki hætta af honum núna þó hann hafi framið ódæðið gegn börnum sínum og öðrum á marga ára tímabili.

Segir dómari í héraðsdómi og hann veit nú allt um það ?

Þó vilja yfirvöld eða lögmaður mannsins ekki ræða sálfræðilegaskýrslu um ástand þessa manns við fréttamenn.

Það finnst mér ógnvænlegt.

Þetta brot hans er látið líta út eins og hann hafi bara stolið karmellu í verslun.

Ég skil ekki afhverju menn sem fremja slíkt ofbeldi eru ekki lokaðir inni þar til dómur yfir þeim er birtur.

Eins er með aðra ofbeldismenn og engla dauðans, fíkniefnasalana þeir eru bara lausir eftir yfirheyrslur.

Það er eitthvað að Björn Bjarnarsson, það verður að breyta lögum og reglum, svona menn þeir mega ekki ganga lausir upp á von og óvon um að þeir skaði enga á meðan beðið er eftir dómi.

Það verður að tryggja að þeir geti ekki skaðað einn eða neinn.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband