Verður Þórunni, Össuri eða Björgvin skipt út ?

Miklar deilur eru innan Samfylkingarinnar og augsýnilegur klofningur.

Grasrótin í Samfylkingunni er mjög ósátt að búið er að breyta áherslum í stóriðjumálum og í raun eru það sitjandi ráðherrar sem eru farnir að fara út og suður í framkvæmd stóriðjumála.

Þórunn Sveinbjarnardóttir er með skæting við fréttamenn sem vilja vita hvað er á seiði og fer undan í flæmingi.

Hún er kannski komin á dónalegastigið eins og Geir H. Haarde er á en hann kallar fréttamenn dóna ef þeir eru að spyrja óþægilega spurninga ?

Hversvegna hún kallaði t.d. saman aukafund með þingflokknum ?

Háværar raddir eru í þingflokknum og í hinum almenna kjósenda að skipt verði um í ráðherraliði Samfylkingarinnar í haust um leið og skipt verður hjá Sjálfstæðismönnum.

 Þeir sem sitja þar núna eru ekki að framkvæma stóryðjustefnu Samfylkingarinnar m.a.

Þetta eru mjög spennandi tímar framundan.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband