Fólk er farið að stíga í mannaskít við náttúruperlurnar !!!

Fólk sem er á ferðalögum og er að heimsækja náttúruperlur eins og  Dettifoss, Eldgjá og fleiri staði um landið kemur að læstum salernum þar og einig á öðrum stöðum.

Sumstaðar eru ummerki eftir að fólk hefur gert þarfir sínar á stöðunum,

Og klósetpappír og mannaskítur út um allt í kringum staðina.

Er ekki hægt að laga þetta ?

 Er þetta ferðamannaauglýsingin sem fólk vil hafa að ekki sé hægt að gera þarfir sínar á svona náttúruperlum nema útí nátrtúrunni?

Þetta er bara til skammar.

Og allir benda á alla vegna lagfæringa .

Ég held t.d. að þeir sem vilja fá gjald t.d við Kerið ættu að setja upp WC og vaska við þann áningarstað.

Þetta finnst mér.


mbl.is Sögðust ekki rukka fyrir Kerið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband