16.7.2008 | 20:36
Fólk er farið að stíga í mannaskít við náttúruperlurnar !!!
Fólk sem er á ferðalögum og er að heimsækja náttúruperlur eins og Dettifoss, Eldgjá og fleiri staði um landið kemur að læstum salernum þar og einig á öðrum stöðum.
Sumstaðar eru ummerki eftir að fólk hefur gert þarfir sínar á stöðunum,
Og klósetpappír og mannaskítur út um allt í kringum staðina.
Er ekki hægt að laga þetta ?
Er þetta ferðamannaauglýsingin sem fólk vil hafa að ekki sé hægt að gera þarfir sínar á svona náttúruperlum nema útí nátrtúrunni?
Þetta er bara til skammar.
Og allir benda á alla vegna lagfæringa .
Ég held t.d. að þeir sem vilja fá gjald t.d við Kerið ættu að setja upp WC og vaska við þann áningarstað.
Þetta finnst mér.
![]() |
Sögðust ekki rukka fyrir Kerið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 84992
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.