Í Helgarblaði DV. er mjög ítarlegt viðtal við Rögnu Einarsdóttur móður Ellu Dísar.
Viðtal sem allir ættu að lesa.
Þetta eru læknamistök.
Ég fjallaði um frétt í DV fyrir stuttu síðan um barn af erlendu bergi brotnu sem fékk líka ranga sjúdómsgreiningu en það barn lést.
Hvernig á að taka á svona læknamistökum ?
Þetta finnst mér.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.