24.12.2008 | 12:04
Geir Hilmar og Ingibjörg Sólrún í atgerfi Jólakattarins !
Núna í nóvember og desember voru Ingibjörg Sólrún og Geir Hilmar spurð að því hvort einhverjar breytingar yrðu á ráðherraliði í ríkistjórninni.
En mjög háværar raddir úti í þjóðfélaginu hafa kallað eftir breytingum á Ríkistjórninni, Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu.
Báðir þessir leiðtogar hafa gefið það mjög sterkt til kynna að breytingar yrðu gerðar fyrir áramót.
Bara ein lygin enn.
Þá var því haldið fram áður en lánið frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum var afgreitt ,að búið væri að semja um ICESAVE og það hafi verið forsenta fyrir láninu.
Það er lygi líka.
Þau eru því bæði í táknmynd jólakattarins sem er bara neikvæð ímynd þessara leiðtoga sem lifa og hrærast í spillingar og lyga myndum jólahrunsins.
Eftir jólin og áramótin er of seint fyrir þau að fara að veita upplýsingar og segja satt ég er alveg viss um þessi ríkistjórn lyga og undirferlis verður hrakin frá völdum með látum.
Þetta finnst mér.
Engu breytt fyrir áramót | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 12:16 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.