25.12.2008 | 15:06
Rosalegt gjafmildi eða hitt þó heldur !
Jóhanna Sigurðardóttir félags- og tryggingarmálaráðherra er ein af þeim fáu ráðherrum í ríkistjórninni sem er niður á jörðinni.
Og er vinur litla mannsins í raun.
Hún er sú sem alltaf er að reyna að bæta úr hlutunum finnst mér.
Nú hefur hún náð að kreista fram 5 miljónir til styrktar,félags - og hjálparsamtaka.
Það er bara hrein skömm 5 miljónir eru svipuð upphæð og ráðherrar ríkistjórnarinnar eyddu í frægar einkaþotuflugferðir á síðasta ári.
Bara ein ferð kostaði rúmar 5 miljónir, en það voru farnar nokkrar.
En auðvitað er það allt annað mál.
Hefði ekki verið í lagi að vera dálítið rausnarlegri og hafa þetta í mælikvarða t.d. þeirrar risnu og ferðalaga sem ráðherrar notuðu til ferðalaga og skemmtana t.d á OL og víðar.
Nei ég segi bara svona. Styngur mann dálítið svona nánasarframlög.
Þetta finnst mér.
5 milljónir til styrktar félaga- og hjálparsamtaka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.