27.12.2008 | 15:43
Að ráðast á velferðarkerfið !
Já Geir Hilmar Haarde telur að það sé sjálfsagt að skattleggja velferðakerfið og sjúga út úr því einhverja aura og sér í lagi þarf að hækka gjöld á þeim sem verða veikir, eru veikir, eða þurfa nauðsynlega að fara í aðgerðir til að halda lífi.
"Flestir geta staðið undir þessum hækkunum" segir Geir Hilmar og brosir eins froskur framan í myndavélina, en hvað um þá sem ekki geta tekið á sig þessa hækkanir Geir Hilmar ?
Hvað með þá ?
"Tekjutapið er t.d. vegna aukina atvinnuleysisbóta."
Einmitt vegna beinna aðgerða ríkistjórnar Geirs Hilmars Haarde í atvinnumálum. Þá fá sjúklingar og veikir að kenna á því.
Hvað með hátekjuliðið hvervegna ertu að vernda það ?
Hvar ætlar þú að skera niður næst ?
Loka deildum langveikrabarna eða hjá krabbameinsveikum börnum?
Það er verið að loka geðdeildum fyrir börn og unglinga.
Afhverju hækkar þú ekki skatta og gjöld af kosnaði við langveik börn ?
Og þetta samþykkir Samfylkingarhækjan án þess að depla auga.
Af hverju segir þú ekki af þér Geir Hilmar áður en þú ferð niður í vökina sem er að myndast í kringum þig ?
Þetta finnst mér.
![]() |
Standa undir gjaldtöku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 84985
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.