1.1.2009 | 18:24
Ætlar Ólafur Ragnar Grímsson að leiða næstu útrás ?
Ólafi Ragnari Grímssyni var tíðrætt um að allir ráðamenn ættu að sýna auðmýkt og hógværð, þetta sagði hann í sínu áramótaávarpi.
Þjóðþingið líka það ætti svo sannarlega að líta um öxl.
En svona áramótaávarp hjá einum helsta málsvara útrásarvíkingana Forseta Íslands, er bara froðusnakk í mínum eyrum.
Ef hann telur sig eiga þennan sess meðal útrásarvíkingana, hvers vegna segir hann þá ekki af sér. Tók hann ekki þátt í að blekkja þjóðhöfðingja og fjármálamenn erlendis eins og aðrir af þessu þotuliði.
Finnst honum nóg að segja ubs afsakið ég er líka útrásarvíkingur og ég er búinn að læra af mistökum mínum og nú verðum við að fara í nýja útrás hvað með Ólaf Ragnar í forsvari ?
Hverskonar þvæla er þetta eiginlega.
Þetta finnst mér.
Þjóðarátak nýrrar sóknar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 18:26 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.