9.1.2009 | 00:15
Mikil hætta á blóðugum átökum !
Stjórnvöld hilma yfir öllu sem varðar Bankahrunið, sömu stjórnendur vinna að sömu málum og áður í kerfinu.
Enginn þarf að bera ábyrgð á gjörðum sínum þetta sagði Ingibjörg Sólrún í gær.
Hún sagðist treysta þessum einstaklingum, sem staðnir hafa verið að því að brjóta stjórnsýslulög og fl.
Hún treystir aðilum sem vita hverjir bera ábyrgð á vandamálum líðandi stundar, sem neita að segja þjóðinni hverjir bera ábyrgð að þúsundir manna töpuðu aleigu sinni.
Þúsundir manna missir atvinnuna og Ísland er gert gjaldþrota land.
Síðan er ráðist á aldraða, öryrkja og sjúka með að setja gjóld á þetta fólk ef það verður veikt og fer á sjúkrahús.
Landsbyggðin er sett á útsölu í heilbrigðiskerfinu.
Svínaríið og sukkið heldur áfram, útrásarvíkingarnir koma fram hver af öðrum í fjölmiðlum og segjast ekki bera neina ábyrgð þetta sé all öðrum að kenna.
Ríkistjórnin neitar sjálf að taka á málunum við Breta.
Þetta endar með alsherjar mótmælum um allt land og átökum,sem munum leiða til þess að ríkistjórnin verður að segja af sér.
Það er rosaleg reiði í fólki og hún á eftir að brjótast betur út.
Þetta finnst mér.
90 manns fyrir utan Sólvang | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 00:29 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.