10.1.2009 | 21:00
Nýr hershöfðingi NATO á Íslandi ?
Bullið í Ingibjörgu Sólrúnu um að Nato geti séð um friðargæslu milli Ísralela og Palestínumanna, sýnir svo ekki verður um villst að hún er blinduð af eigin hroka og valdnýðslustefnu.
Nató er hernaðarbandalag og hefur hagsmuni að gæta fyrir Ísraelsmenn, vegna stuðnings USA við þá.
Muslimar og Rússar munu aldrei samþykkja aðkomu NATO á þetta svæði.
Það eru Sameinuðuþjóðirnar sem eiga að koma á vopnahléi. Og senda friðargæslusveitir á þetta svæði.
Og það á að refsa Ísraelsmönnum harkalega fyrir að virða ekki niðurstöður Öryggisráðsins. En öll ríki sem eiga aðeild að Sameinuðuþjóðunum skulu hlýta niðurstöðu ráðsins segir í reglum þess.
Og Ísrael er aðili að Sameinuðuþjóðunum.
Er ekki ástæða frekar, Ingibjörg Sólrún að sýna hug okkar í verki og kalla Sendiherra Ísrael á teppið og síðan vísa honum úr landi.
Við getum ekki verið þekkt fyrir að hýsa meinta morðingja ?
En alla vega finnst Ingibjörgu Sólrúnu meira til NATO koma en Sameinuðuþjóðana, maður skilur þetta ekki alveg.
Þetta finnst mér.
Samþykkt öryggisráðs SÞ fagnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 21:02 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.