Hin græna hækja Samfylkingar er komin fram !!

Valgerður Sverrisdóttir hin siðblinda, formaður Framsóknarflokksins kemur fram og segir það er ekkert okkur framsóknarmönnum að kenna með þetta ástand sem nú er. 

Ja hérna

Og núna finnst þessari konu aðalmálið að koma Íslendingum undir ESB.

Hún stóð að því að láta Búnaðarbankan, Samvinnutrygginar, Vís og fl.ogfl. í hendurnar á sínum mönnum.

Það er allt tapað en vinirnir hennar og flokksgæðingar miljarðamæringar, það er ekkert Framsóknarflokknum að kenna.

Hún var Bankamálaráðherra í ríkistjórnum síðustu ára. Það er samt ekkert henni að kenna.

Henni tókst að lokum á sínum ferli að láta flokksfélgið eftir völdin í flokknum og eyða síðustu framsóknarhugsjóninni fyrir sitt framapot.

Valgerður Sverrisdóttir hefur gert Framsóknarflokkinn núna, að hinni grænu hækju Samfylkingarinnar með að ná í gegn baráttumáli sínu að vilja láta Íslendinga undir stjórn svíðingana sem ráða í ESB eins og t,d. þá sem beita litla þjóð hryðjuverkalögum.

Þetta er Framsóknarflokknum líkt. Það er ekkert honum að kenna nema spilling….spilling..SPILLING…

Og í framhaldi af bankaógeðinu sem hún Valgerður var þáttakandi að þá reyndu Framsóknarmenn í borgarstjórn Reykjavíkur  með Björn Inga Hrafnsson í  fararbrjósti að hirða Orkuveitu Reykjavíkur og REI af Reykvíkuigum til að láta sína vildarvini hafa fyrir lítið.

Nei það er ekkert Framsóknarflokknum að kenna það sýnir svo sannarlega spillingarsaga flokksins.

Þetta finnst mér.


mbl.is Framsókn vill sækja um ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Þeir virðast ekkert hafa lært af mistökum sínum.

  • 1 lagi kjósendur í Kreppu hafa ekki skammtíma minni.
  • 2. Framsóknarmenn dæmast eftir verkum sínum.

Þetta var ég búinn að læra af forfeðrum mínum áður en ég fór í barnaskóla. Ef flokkarnir geta ekki boðið okkur upp á hæfari einstaklinga þá er ekki virkt flokkstarf í gangi hjá þeim flokki. Einn fyrir alla og allir fyrir einn. Stór flokkur er líklegastur til að komast til áhrifa, flokkurinn er eðlilega stór ef stuðningsmenn hans sína flokkstarfinu mikinn áhuga almennt.  Þetta er greinilega sérhagsmunaklíku flokkur eða ólýðræðislegur. 

Júlíus Björnsson, 17.1.2009 kl. 00:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband