22.1.2009 | 06:55
Dagur nr. 3 í mótmćlum... Tár og Gas
Atburđir nćturinnar urđu dramatískir og fólk slasađist í átökum.
ţetta eru vissulega tímamót í Íslenskri opinberri mótmćlasögu. Táragasi hefur ekki veriđ beitt á Íslandi í 60 ár.
Búist er viđ áframhaldandi mótmćlum og menn eru uggandi ađ mótmćlin fari í mun harđari farveg.
Ríkistjórn Íslands á ađ segja af sér.
Forsetinn á ađ grípa í taumana og setja á ţjóđstjórn og bođa til kosninga.
Til hvers er ţessi stjórnarskrá ?
Vonandi segir Geir Hilmar af sér í dag.
Ţetta finnst mér.
![]() |
Táragasi beitt á Austurvelli |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Dćgurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umrćđan, Vefurinn | Facebook
Um bloggiđ
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróđleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliđin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
1/5 hluti ţjóđarinnar: tilheyrir Forsetinn ekki Fjármálageiranum í fyllstu merkingu orđsins?
Júlíus Björnsson, 22.1.2009 kl. 14:28
HA! Stjórnarskrá? Hvađ er ţađ? Ragheiđur Ríkharđsdóttir ţingmađur sjálfstćđismanna sagđi í gćr í sjónvarpi ađ ţingmenn vćru ţingmenn og ráđherrar vćru ráđherrar og ţeirra vćri valdiđ og ađeins ţeirra. Til hvers ţá ađ hafa e-đ sem heitir stjórnarskrá??? Mađur spyr sig?
Arinbjörn Kúld, 22.1.2009 kl. 15:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.