Dagur nr. 3 í mótmælum... Tár og Gas

Atburðir næturinnar urðu dramatískir og fólk slasaðist í átökum.  

þetta eru vissulega tímamót í Íslenskri opinberri mótmælasögu. Táragasi hefur ekki verið beitt á Íslandi í 60 ár.

Búist er við áframhaldandi mótmælum og menn eru uggandi að mótmælin fari í mun harðari farveg.

Ríkistjórn Íslands á að segja af sér.

Forsetinn á að grípa í taumana og setja á þjóðstjórn og boða til kosninga.

Til hvers er þessi stjórnarskrá ?

Vonandi segir Geir Hilmar af sér í dag.

Þetta finnst mér.


mbl.is Táragasi beitt á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

1/5 hluti þjóðarinnar: tilheyrir Forsetinn ekki Fjármálageiranum í fyllstu merkingu orðsins?

Júlíus Björnsson, 22.1.2009 kl. 14:28

2 Smámynd: Arinbjörn Kúld

HA! Stjórnarskrá? Hvað er það? Ragheiður Ríkharðsdóttir þingmaður sjálfstæðismanna sagði í gær í sjónvarpi að þingmenn væru þingmenn og ráðherrar væru ráðherrar og þeirra væri valdið og aðeins þeirra. Til hvers þá að hafa e-ð sem heitir stjórnarskrá??? Maður spyr sig?

Arinbjörn Kúld, 22.1.2009 kl. 15:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband