24.1.2009 | 10:07
Dagur nr: 6 í Mótmælum.....Nú fyllum við Austurvöll kl. 15:00 í dag.
Það er afar mikilvægt að sýna samstöðu á mótmælafundi á Austurvelli kl: 15:00 í dag.
Þær hugmyndir sem komnar eru fram af hálfu Sjálfstæðismanna eru bara hugmyndir og þær ná of skammt. Samfylkingin á svo eftir að samþykkja þær.
Þar er ekkert tekið á því að ráðherrar í ríkistjórn Geirs Hilmars sem svo sannarlega hafa brugðist séu látnir sæta ábyrgð og taka pokan sinn. Nei það er ekki gert.
Þá er embættismönnum sem svo sannarlega hafa klúðrað málunum frekar hyglað en hitt.
Ef þessir fárveiku foringjar mundu bara einu sinni hlusta á raddir fólksins og átta sig á að það er fólkið sem er að mótmæla.
Og skoða niður í eigin ranna persónugjörningin sem það stendur fyrir það á að stiga til hliðar strax.
Þjóðin á ekki að líða fyrir veikindi fólks, fólk á að stiga til hliðar og leita lækninga og láta sér batna.
Það kemur maður í manns stað. Það er enginn ómissandi.
Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn hrynja í skoðanakönnun sem birt er í dag, sýnr að þessir flokkar hafa ekki þjóðina á bakvið sig lengur.
Það á að slíta þessu stjórnasamstarfi strax.
Forsetinn á að mynda þjóðstjórn með sérfræðingum og gera nýja stjórnarskrá.
Það á að breyta kosningalögum svo hægt sé að kjósa fólk ekki flokka.
Það á að draga fólk til ábyrgðar.
Stofnun nýs Íslands með kosningum er það sem þjóðin vill.
Það hefur ekkert upp á sig að láta stjórnarandstöðuna koma inn í stöðuna í dag þeim er ekki heldur treystandi í þessu flokksræði sem við búum við.
Þetta finnst mér.
Rólegt á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
mér finnst það sama og þér greinilega :)
Óskar Þorkelsson, 24.1.2009 kl. 12:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.