24.1.2009 | 17:59
Ingibjörg Sólrún sendir þjóðinni puttann einu sinni enn !!!!
Fundur var í dag hjá Samfylkingunni.
Fjölmiðlar fá ekki að fylgjast með, þjóðin fær ekki að fylgjast með , Ingibjörg Sólrún læðist með veggjum og flýr út úr fundarstað í felulitunum. Sami feluleikurinn og leyndarmálin halda áfram.
Það er eins og Ingibjörg Sólrún skilji ekki að þetta er síðasta helgin sem þau fá að haga sér svona.
Nei nú er komið að leiðarlokum enda eru orðnir mjög fáir sem styðja Samspillinguna, eins og bloggvinur minn Kjartan Jónsson ) Kjóns) kallar þetta lið.
En hverjir eru það sem standa að leynimakkinu jú það er stjórn Samfylkingarinnar.
Í stjórn Samfylkingarinnar sitja; Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar, Ágúst Ólafur Ágústsson varaformaður Samfylkingarinnar, Helena Þuríður Karlsdóttir ritari, Magnús M. Norðdahl gjaldkeri, Rannveig Guðmundsdóttir formaður framkvæmdastjórnar, Lúðvík Bergvinsson, formaður þingflokks og
Dagur B. Eggertsson formaður sveitarstjórnarráðs.
Ég held samt að þetta verði söguleg helgi í Íslenskuþjóðlífi.
Þetta finnst mér.
Ingibjörg Sólrún ræðir við formenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 18:00 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir sem koma hreint fram hafa ekkert að fela. Þannig eiga lýðræðisleg stjórnmál að fara fram.
Júlíus Björnsson, 24.1.2009 kl. 18:45
Já, morgundagurinn verður sögulegur, slíti hún samstarfinu fögnum við öll sem mótmælt höfum, geri hún það ekki þá verðum við alveg ......................................................................................... snar og margeflumst.
Arinbjörn Kúld, 25.1.2009 kl. 01:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.