Pólitískt snildarbragð Björgvins Sigurðssonar !!!

Björgvin Sigurðsson sagði af sér ráðherraembætti í morgun og rak fjármálaeftirliti í einu lagi.

Síðustu myrkraverk þessa svo spillta embættis var að gera starfslokasamning við forstjóran upp á 20,8 miljónir. Hann verður á launum í heilt ár.

Björgvin Sigurðsson hlýtur að vera ánægður með sinn viðskilnað núna.

Allt í rúst.

Hann hóf svo sannarlega kosningabaráttu sína í dag með stæl.

Hann sagði af sér degi áður en stóð til að reka hann úr embætti. Snjall maður.

Ég held að Umhverfisráðherran hefði átt að nota tækifærið líka og segja af sér öll  hennar kosningaloforð er búið að brenna i bálkesti gleymsku og svika.

Samgöngumálaráðherran ætti líka að taka pokan sinn.

Nú stendur Samfylkingin frammi fyrir fylgishruni og miklum breytingum í ríkistjórninni.

Ingibjörg Sólrún verður Forsætisráðherra, Nýr viðskiptaráðherra kemur úr atvinnulífinu ekki úr þingmannahópnum, Seðlabankastjóra og Seðlabankaráði verður skipt út. Nýr Seðlabankastjóri verður sóttur erlendis og fagmenn skipaðir í stjórn Seðlabankans.

Þessu hvíslaði lítil sjálfstæður fugl í dag vonandi að satt sé.

Gerð er krafa um breytingar á stjórnarskrá vegna ESB aðeildar.

Gerð hefur verið krafa til Sjálfstæðismanna þeir geri breytingar á ráðherraliði sínu.

Annars verða bara stjórnarslit. Sem ég held að verði.

Geir Hilmar getur ekki snert Davíð Oddsson, maður rekur ekki þann sem ræður.

Þetta útspil Björgvins Sigurðssonar setti Samfylkinguna á vítapuntinn.

Annars er það forsetinn, sem hefur síðasta orðið.

Þetta finnst mér.


mbl.is Upphaf á kosningabaráttunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband