28.1.2009 | 20:03
Mikil tíðindi í stjórnmálasögunni um næstu helgi !
Þessi ríkistjórn er að smella saman og verið að vinna undirbúnings vinnu upplýsingaröflun og forgangsröðun.
Það á að hreinsa til á fyrsta degi segja forustumenn flokkana í stjórnarmynduninni.
Og hvað á að gera, trúlega verður Davíð Oddsson rekin og sendur heim. Og allir hinr bankastjórarnir líka og bankaráð Seðlabankans verður leyst upp.
Ríkislögreglustjóra verður vikið frá og lögreglustjóri frá INTERPOOL settur yfir, svo hægt sé vinna að hlutlaust og með hraði að rannsókn peningamálum útrásarvíkingana um allan heim.
Allir útrásarvíkingarnir handsamaðir og settir í gæsluvarðhald meðan rannsóknir fara fram á þeirra högum undanfarin tvö til þrjú ár.
Ransökuð verði aðkoma hinu ýmsa embætta og embættismanna að bankahruninu.
Sendiráðum verði lokað og Sendiherrar leystir frá störfum .
Varnarmálastofnun verður löggð niður.
Ekki verða leyfðar hernaðaræfingar í Keflavík á þessu ári.
Undirbúningi að stjórnarskrárbreytingum verða settar á fullaferð.
Undirbúningur með lagafrumvarp vegna ESB.
Kosið verður 25 april nk.
Reglugerð um hvalveiðar endurskoðuð og afturkölluð.
Framsóknarflokkurinn styður ríkistjórnina með þeim skilyrðum að matvælafrumvarpið,vatnalög og þjóðlendulögum verði breitt. Sett verði ný reglugerð um hvalveiðar og í samræmi við það sem vbeitt hefur verið undanfarin ár.
Frjálslyndiflokkurinn skríður inn í handakrika Sjálfstæðisflokksins þaðan sem hann kom og núna hverfur þessi flokkur alveg af Alþingi í næstu kosningum ég spái því.
Þetta finnst mér.
![]() |
Býst við stjórn á laugardag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 55
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.