29.1.2009 | 00:05
Þursinn á Svörtuloftum við Sölvhólsgötu !!!
Davíð Oddsson og fylgifyskar hans sem enn eru að spila með þjóðina í valdhroka sínum eru að nauðga þjóðinni enþá.
Davíð Oddsson sem á sökina á ástandinu í dag ásamt meðreiðarsveinum sínum eftir 17 ár í forinni sem ráðherra, hefur breytt þjóðfélaginu í eyðileggingu, voleysi og viðbjóð.
Kemur til með að krefjast hundruð miljóna fyrir óþverraskapinn sem hann er búinn að standa að.
Hann og meðreiðarsveinar hans héldu að aldrei kæmi að leiðar lokum að þessi heimska þjóð léti bara allt yfir sig ganga.
Nei Davíð Oddsson þú verður rekinn úr embætti með ævarndi skömm, ef þú hefur ekki manndóm í þér að segja af þér.
Síðan eru þessir skítalabbar sem Forsetinn óskaði eftir að gengdu starfi sínu sem starfsráðherrar.
Þeir henda út í þjóðfélagið alskonar reglugerðum og drögum að lögum eitthvað sem þeir hafa ekki umboð fyrir. Rosalega ógeðfeld atlaga að þeim sem eru með umboð til stjórnarmyndunar.
Styrkþeginn frá Bolungarvík og valdhrokinn úr Reykjavíkurkjördæmi sem heldur bara að hann sé orðinn formaður Sjálfstæðisflokksins.
Hver tekur mark á svona fólki , þetta er nú til að bæta ímynd Sjálfstæðisflokksins.
Þessir tveir eiga ekki afturkvæmt til Alþingis held ég.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stjórnarskrá Íslands 1947 býður upp Þjóðveldi [þjóðvöld] sem greinist í Forsetavald [þjóratkvæði] og Löggjafarvald. [þjóðaratkvæði].
Frá Forsetaveldinu koma framkvæmdavöldin [velur ráðherra] [sameiginlegar þjóðarframkvæmdir] til skýrgreiningar og aðhalds hjá Löggjafarvaldinu.
Frá Löggjafarvaldinu kemur Dómsvald sem Forsetavald skipar.
Klíkuskapur frá 1947 hefur réttlætt þess einföldun á nýtingu stjórnarskrár út í yztu æsar.
Þögn Þjóðar, Forseta, lagasmiða:alþingismanna.
Hér hefur því alltaf ríkt ráðherra einræði í reynd en vald eins ráðherra er skilgreint með lögum utan stjórnarskrár, samkvæmt stjórnskipunarlögunum: Stjórnarskránni.
Leitum ekki langt yfir skammt. Tækifærisinnar kunna ekki að lesa og hafa því ekki farið eftir stjórnarskránni að flestu leyti síðan 1947
Júlíus Björnsson, 29.1.2009 kl. 18:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.