31.1.2009 | 20:18
Kúlulánabraskarinn Björn Ingi Hrafnsson !!!!
Í helgarblaði DV. segir frá að Björn Ingi Hrafnsson fékk 60 miljóna kúlulán hjá KB árið 2005.
Þá var Björn Ingi Hrafnsson aðstoðarmaður Halldórs Ásgrímssonar Forsætisráðherra.
Hvað eru kúlulán kunna einhverjir að spyrja, "það eru Endurgreiðslulán þar sem lántakandinn borgar ekki af láninu fyrr en lánstímanum líkur. Vextir geta verið greiddir reglulega af láninu, en þeir geta verið endurlánaðir og bætast þá við höfuðstólinn."
Þetta má sjá í ársreikningi eignarhaldsfélagsins Caramba sem Björn Ingi Hrafnsson á, ásamt eiginkonu sinni.
En 2005 fær Björn Ingi 60 miljónir í lán hjá KB banka og skuld Caramba er þá tæpar 62 miljónir.
Björn Ingi ákvað að selja hlutabréfin í KB banka á milli þess sem hann skilaði ársreikningi 2005-2006 fyrir Caramba. Félagið græddi því 23 miljónir á þessum sem hann þurfti aldrei að leggja krónu út fyrir.
En það er samt svo makalaust að þegar blaðamaðurinn Ingi F Vilhjálmsson á DV. er að spyrja Björn Inga nánar út í þetta þá man hann ekki hvort þetta hafi verið kúlulán eða ekki. En var viss um aða þetta væri allt löglegt. En honum fannst samt eiginlega ekkert athugavert við það að vera að barska þetta meðan hann var aðstoðarmaður forsætisráðherrans.
Það má svona í framhaldi minna á í framhaldi að Björn Ingi Hrafnsson var stoppaður af í útrásarbarskinu með REI og OR. Sem ekki búið að leiða til lykta ennþá.
Siðleysi Björns Inga er algjört og siðferðilegt atgerfi hans er ekkert.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt 1.2.2009 kl. 00:12 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.