3.2.2009 | 22:35
Hreinsað til í spilltu embættismannakerfi !
Jóhanna Sigurðardóttir og ríkistjórn hennar er byrjuð að hreinsa til embættismannakerfinu en breyting á ráðuneytisstjórum, Bankastjórum Seðlabanka og bankastjórn, Bankaeftirliti og fl. stendur fyrir dyrum
Það er nauðsynlegt að breyta lögum varðandi ráðningar æðstu embættismanna eins og ráðuneytisstjóra þeir ættu ekki að vera með ráðningu lengur en 4 ár eða þann tíma sem viðkomandi ráðherra situr í ráðuneyti.
Það er óeðlilegt að ráðuneytisstjórar séu æviráðnir.
Þá er boðaðar breytingar á skipan Hæstaréttar - og Héraðsdómara og ráðherravald endurskoðað.
Breytingar á kosningarlögum .. bara spennandi tímar framundan ef Framsóknarflokkurinn fer ekki úr límingunum.
Þetta finnst mér
Nýr ráðuneytisstjóri í félagsmálaráðuneytinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.