Sigmundur mokaði flórinn en gleymdi að losa úr hlandþrónni !

Ótrúlegar yfirlýsingar Framsóknarliðsins sem senn hverfur af þingi.

Hvalveiðar og Álver  eru nú orðið bitbein Framsóknarmanna og komnar fram hótanir gagnvart ríkistjórninni á öðrum starfsdegi hennar.

Þó eingöngu hafi verið rætt um að skoða forsentur fyrrverandi Sjávarútvegsráðherra vegna hvalveiðana og hugsanlegra breytinga ef þörf krefur og að ekki verði neinar ákvarðanir teknar varðandi Álver af þessari ríkistjórn.

Þetta eru 80 dagar sem um er að ræða fyrir þessa ríkistjórn að reyna að sigla þjóðarskútunni út úr brimskaflinum, sem m.a. Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn eiga mesta sök á að hafa komið okkur inn í.

Þetta er bara rosalegt Framsóknarflokkurinn með Siv Friðleifsdóttur og Birkir Jón jónsson í fararbroddi, sem eru búin að heita þessari ríkistjórn stuðningi skuli koma fram núna á öðrum degi og hóta að binda endi á líf þessarar ríkistjórnar.

Hverskonar fólk er þetta eginlega.

Það er gott fyrir fólk að leggja þessi nöfn á minnið Siv og Birkir, því við breytingar á kosningalögum geta allir strokað þetta fólk út af listum.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristbjörn Árnason

eins og talað úr mínu hjarta

Kristbjörn Árnason, 4.2.2009 kl. 11:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband