5.2.2009 | 21:11
Skrifstofur Seðlabankastjórana verða innsiglaðar á morgunn !!!!
Á morgun verður lagt fram frumvarp til laga þar sem bankastjórastöðurnar í Seðlabankanum verða lagðar niður.
Jóhanna Sigurðardóttir Forsætisráðherra og yfirmaður Seðlabankastjórana ritaði bankastjórunum bréf þar sem óskað var eftir svörum þeirrra í síðasta lagi í dag, vegna óska um afsögn þeirra.
Enn hafa ekki nein svör borist Forsætisráðherranum frá þessum þremur Seðlabankastjórum.
Það er því alveg ljóst að Skrifstofur þeirra verða innsiglaðar á morgun og þeir leiddir út.
Öllum samningum við þá verður rift. Þeir bregðast í starfi með því að svara ekki bréfi yfirmans síns.
Og kröfu þjóðarinnar um afsögn.
Þetta verður eftirminnilegur dagur á morgun.
Þetta finnst mér.
![]() |
Seðlabankafrumvarp lagt fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hverjar eru sakirnar Guðmundur Óli?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.2.2009 kl. 21:36
Það verður búið að leggja niður störf þeirra á morgun þetta verður ekki lengur vinnustaðurinn þeirra.
Hvað þeir hafa gert af sér verður sennilega rannsakað af sérstökum saksókanara!
Guðmundur Óli Scheving, 5.2.2009 kl. 22:00
Ertu málsvari þess að reka menn úr starfi og kanna síðan hvort tilefni hafi verið til?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.2.2009 kl. 22:20
heeh Góður
Arinbjörn Kúld, 5.2.2009 kl. 22:37
Er ekki allt í lagi með þig Heimir ?
Guðmundur Óli Scheving, 5.2.2009 kl. 23:59
Það er allt góðu lagi með mig Guðmundur Óli þakka þér fyrir.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.2.2009 kl. 06:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.