12.2.2009 | 13:03
Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar lugu að þjóðinni !!!!
Geir Hilmar Haarde sagði í viðtali við Stephen Sackur á BBC News í morgunn, að hann hafi ekki talað við Gordon Brown eftir að Bretar settu hryðjuverkalög á Íslendinga.
En þessi sami maður Geir Hilmar Haarde sagði oft aðspurður að þessi mál væru í góðu ferli.
Og þetta yrði ekki liðið.
Hvað er það sem Geir Hilmar Haarde þarf að reyna að fela fyrir þjóðinni og Davíð Oddsson veit um ?
Bullið og lygin sem þessi maður Geir Hilmar Haarde og samflokksráðherrar hans í síðustu ríkistjórn hafa boðið þjóðinni upp á að trúa á undanförnum mánuðum, gera Baron Munchausen að sannleikspostula miðað við lygavefinn sem þetta fólk hefur ástundað.
Hryðjuverkalögunum Bresku var aldrei mótmælt af æðstu stjórnvöldum á Íslandi.
Þetta var bara sett í ferli.... já lygaferli.
Hver er hlutur Jóhönnu Sigurðardóttur og Samfylkingarinnar í þessu máli ?
Kannski við fáum eina útgáfuna enn um þessi mál.
Þetta stjórnmálapakk er allt að míga í sama skóinn að hilma yfir með hvort öðru, alla vega sé ég það þannig.
Þetta stjórnmálapakk á Alþingi ætlar ekki að leysa málin það er með skrílslæti í Alþingi, framm í köll, málþóf og fyrirspurnir um mál og málefni sem ekki þarf í þessa neyðar umræðu í þjóðfélaginu.
Ég held að Geir Hilmar Haarde ætti að segja af sér þingmennsku, mér finnst að ef einhver hafi drullað upp á bak þá er það Geir Hilmar Haarde.
Honum finnst ekki ástæða til að biðjast afsökunar.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Árni ég man eftir því og bara öllu stanslausa bullinu á fréttamannafundum og kastljósviðtölum og fl. og fl.
Þetta var bara blekking á blekkingu ofan.... þetta er bara rosalegt að Geir Hilmar hafi ekki mótmælt hryðjuverkalögunum á okkur við Gordon Brown.
Guðmundur Óli Scheving, 12.2.2009 kl. 16:48
Geir H Haarde er tvímælalaust einn spilltasti stjórnmálamaður síðari tíma á íslandi.. og víðar.
Óskar Þorkelsson, 12.2.2009 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.