Ég spáði þessu á síðasta ári, þeir ætla ekki að laga Suðurlandsveg !!

Loforð um bættar samgöngur á Suðurlandsvegi eru í uppnámi.

Það á ekki að fara í að tvöfalda akgreinar eins og búið var að lofa.

Það á að skoða málin einu sinni enn.

Og hræra í öllu kerfinu hérna Sunnanlands.

Það er allt niður njörvað á Norðurlandi og allt þar á áætlun í kjördæmi Ráðherrans í vegamálum og mannvirkjagerð. 

Hvað þarf mörg dauðaslys á þessum Suðurlandsvegi til viðbótar svo Alþingismenn og sér í lagi Ráðherrar átti sig á alvarleika málsins, af hverju var þessum handónýta Samgönguráðherra ekki skipt út.

Þetta er bara grafalvarlegt.

Ég lýsi Ráðherra Samgöngumála ábyrgan fyrir dauðaslysum sem verða á veginum þar til loforð um endur bætur hafa verið gerðar í algjöri sátt við Sunlendinga og þá vegfarendur sem um veginn fara.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Vegur tveir + einn er allt í lagi ef hann er hannaður sem slíkur og er að mínum mati alveg fullnægjandi í 10 ár ég var búin að seigja ráðherrum að það tæki 10 ár + að tvöfalda veiginn til Reykjavíkur og hvað kostar það mörg manslíf förum strax í 2+1 og síðan 2+2 á þeim köflum sem eru á þannig stöðum að þess verður þörf.

2+2  Selfoss Hveragerði  er flott einnig frá Reykjavík að Geithálsi það er smá mál að breyta veiginum í 2+1 og hægt að framkvæma það á einu ári því sá vegur þarf ekki að fara í umhverfismat.

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 15.2.2009 kl. 22:08

2 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll Jón.

Það má vel vera að þetta sé lausnin sem þú nefnir hér.  En nú er bara komið á byrjunarreit og trúlega verður allt skoðað upp á nýtt.

Ætli hugmyndin verði ekki að leggja veginn í stokk.....

Guðmundur Óli Scheving, 15.2.2009 kl. 22:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband