19.2.2009 | 20:37
Ætli Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hafi eitthvað lært af nasistum ?
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kemur til með að velja fólk á uppstillingarlista ásamt öðrum vegna valdastöðu sinnar innan Framsóknarflokksins fyrir næstu kosningar.
Vonandi verður það ekki gert eins og þegar Nasistar völdu fólk til starfa í Útrýmingabúðir. En framsóknarflokkurinn hefur verið í útrýmingarhættu á undan förnum misserum.
En Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sendi fyrirspurn til vísindavefsins 12.09.2000 um það hvernig fólk hafi verið valið til starfa í Útrýmingarbúðum Nasista ?
Og hvort væru til þekkt dæmi um að menn hefðu óhlíðnast skipunum þar ?
Ég ætla ekki að tíunda svörin hér.
Það er sjálfsagt mjög gott að vita allt um þessi mál þegar menn þurfa að taka við slíkum búðum ,sem Sigmundur Davíð hefur tekið við.
Mér hefur fundist nokkuð margir yfirgefa þessar framsóknarbúðir með nokkru þjósti.
Vona bara að Sigmundi Davíð takist að standa við stjórnarsáttmálan.
Þetta finnst mér.
Sigmundur Davíð býður sig fram í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 21:33 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég fékk hroll við að lesa bloggið þitt.
Ólafur Sveinn Haraldsson (IP-tala skráð) 19.2.2009 kl. 21:20
Hann lendir í því sama og lærifaðirinn Halldór Ásgrímsson. Hann einn nær inn á uppbótarþingsæti. Það verður þó að skoðast sem framför fyrir framsókn, sem enginn veit hvað er í dag.
Þetta er skrítinn flokkur, margir hafa sagt að honum sé stjórnað bak við tjöldin af mönnum sem toga í strengi. Guðni Ágústsson er hættur, hann var formaður. Varaformaðurinn ætlar ekki að gefa kost á sér, annar maður í suðurkjördæmi er að undirbúa annað framboð, þekktur pistlahöfundur og rithöfundur er hættur. Konan er vissulega ábyrg fyrir hruninu, hún var í stjórn Samvinnusjóðsins og hún var ráðherra, hennar fingraför má víða sjá í fallinu, en gamli formaðurinn var ávallt í sveit með andstæðingum nýfrjálshyggju og annar maður í suðurkjördæmi var alltaf gagnrýnismaður stefnu Halldórs Ásgrímssonar og Valgerðar Sverrisdóttur - það var einnig rithöfundurinn og pistlahöfundurinn sem sagði sig úr flokknum.
Ég ætla ekki að tengja Sigmund Davíð við aðferðir nasista, eins og þú stingur upp á. Held að hann sé betur meinandi en svo, en held samt að hann verði að þvo sig betur af gömlu valdaklíku framsóknarflokksins áður en hann ætlar sér einhvern frama í nýrri íslenskri pólitík.
Grímhéðinn Sveinarpsson, 19.2.2009 kl. 21:34
Jebb, svona fór fyrir lýðræðinu í Framsókn gömlu. Ekki reyndist unnt að blása lífi í gömlu maddömuna.
Arinbjörn Kúld, 20.2.2009 kl. 12:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.