20.2.2009 | 21:54
Flokksræðið í fyrirrúmi hjá Sjálfstæðisflokki !!!
29 manns hafa boðið sig fram í Reykjavík fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Karlar fleiri en konur, bara eins og vanalega
Af þessum 29 eru 11 sem ekkert erindi eiga í framboð að mínu mati.
Þetta eru þeir sem mest hafa haft sig í frammi vegna frjálshyggjunar og verið í þingflokksliði og þotuliði Sjálfstæðisflokksins.
Þetta er fólk sem á að bera ábyrgð á lagasetningum undan farna ára og útrásarbrjálæðinu, eftirlaunalaögum, einkavinavæðingunni.
Þetta fólk skilur ekki að kjósendur vilja þetta fólk í burtu.
Sjáið bara listan sem fylgir þessum pistli í fréttaskotinu.
Það þarf ekki að nefna nein nöfn þau eru á listanum.
Og ekki þarf að fjölyrða um að þegar frægir fortíðardraugar birtast í framboð, þá er nú fokið i flest skjól hjá Sjálfstæðisflokknum.
Sama er að gerast í öllum öðrum kjördæmum þessir Sjálfstæðismenn sem sitja núna á þingi og eru búnir að drulla mörgum sinnum á sig og um allt þjóðfélagið vilja endilega halda áfram.
En þetta er ekki bara Sjálfstæðisflokkurinn þó framboðsfresturinn sé útrunninn í þeim flokki.
Skoðum seinna hina frambjóðendurna í öðrum flokkum en Sjálfstæðisflokki eftrir að framboðfrestum líkur hverjir neita að víkja.
Þetta finnst mér.
Geir gefur ekki kost á sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Guðmundur : þú byrjar ágætlega, en það hallar undan fæti strax hjá þér , þessi og hinn á ekki að bjóða sig fram, "fortíðardraugar" er ekki allt í lagi heima hjá þér maður, þeir eru Sjálfstæðismen, sem gát ekki samvisku sinnar vegna haldið áfram á sínum tíma, þeim hugnaðist ekki sú stefna sem tekinn var, og í guðanna bænum ekki skrifa að einhver sé búinn að d.... mörgum sinnum ... það er bara ómerkilegt, og lýsir þér frekar en þeim sem um er rætt, gagnrýnum, rifjum upp það sem við teljum rangt en ekki á svona lágu plani tak fyrir.
Magnús Jónsson, 20.2.2009 kl. 23:56
Sæll Magnús.
Vonandi getur þú lagað það sem er að heima hjá þér.
Það er bara ömulegt að þú skulir ekki sjá að þessir Sjálfstæðismenn sem nú bjóða sig fram í Reykjavík og víða og eru búnir að sitja á þingi, eigi fulla ábyrgð á þeim vandamálum sem þjóðin stendur í.
Skuli ekki skammast sín og láti sig bara hverfa úr drullupollinum sem þeir standa í.
Þeir eiga ekki að fá að halda áfram að lítilsvirða þjóðina, þeir eru búnir að fá sín tækifæri en þeim mistókst.
Sama er að segja um þessa snillinga sem vilja snúa til baka með fortíðina í farteskinu ekki bara i Sjálfstæðisflokki heldur líka í öðrum flokkum. þeir hafa ekkert erindi í stjórnmál í dag.
Þessi gagnrýni þín á mig persónulega sýnir í raun ekkert annað það sem einhver góður maður kallaði skítlegteðli.
Þakka þér fyrir innleggið.
Guðmundur Óli Scheving, 21.2.2009 kl. 09:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.