Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur að undirbúa ríkistjórnarsamstarf eftir kosningar !

Það er að verða ljósara með hverjum degi sem nær dregur Alþingiskosningum að Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur ætla sér að mynda ríkistjórn að loknum kosningum.

Þessir tveir flokkar hafa verið algjörlega samstíga með að gagnrýna og leggja fram endalausar breytingartillögur við þau frumvörp sem séð hafa dagsins ljós af hálfu ríkisstjórnarinnar.

Og tafið fyrir þessum frumvörpum ríkisstjórnarinnar.

Sjálfstæðisflokkurinn hefur aldrei sem fyrr haldið uppi málþófi frá upphafi þings.

Ég held að ríkistjórnin eigi að kappkosta að koma Seðlabankalögum á og koma gjaldeyrismálum þjóðarinnar á fulla ferð.

Lögum um björgun heimilana og fyrirtækja í landinu í gegnum þingið.

Þá eru það kosningalögin og lög um stjórnlagaþing.

Öðru er hægt að ýta til hliðar fram yfir kosningar.

Við bverðum að standa vörð um að Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn komist ekki til valda aftur.

Þetta finnst mér.


mbl.is Breytingartillögur til bóta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Það er nú ekki hægt að draga þá ásigtun framsóknarmenn hafa sagt að sjálfstæðismenn ættu nú að fara í langt frí.

Það er nauðsynlegt þó mikið liggi á að vanda alla lagasetningu þannig að ekki þurfi að breyta þeim strax eins og komið hefur fyrir

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 21.2.2009 kl. 19:02

2 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Nú er ég sammála þér og hef raunar tjáð mig um þetta mál.

Kristbjörn Árnason, 22.2.2009 kl. 14:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband