22.2.2009 | 17:59
Nú eru hægust heimatökin að ná í þessa auðmenn
Atli Gíslasson sagði í Silfri Egils vera með nöfnin á þessum 40 -50 auðmönnum sem eru að kaupa fyrirtækin sín gjaldþrota til baka.
Með peningum sem engin veit hvaðan koma.
Hvers vegna er ekki náð í þessa auðmenn sem komu landinu í þessa stöðu.
Ef þarf að breyta lögum eða setja reglugerðir þá eru hæg heimatökin VG og Samfylkingin eru saman í ríkistjórn.
Hættast er að Framsóknarflokkur setji stein í götu Stjórnarflokkana vegna umsvifa Framsóknarflokksins í síðustu ríkistjórnum.
Það verður að koma í veg fyrir að þessir svo kölluðu auðmenn nái feitustu bitunum út úr gjaldþrota fyrirtækjum með peningum sem þeir hafa skotið undan.
Nú er hægt að stoppa þetta Jóhanna og Steingrímur.
Þetta finnst mér.
Útrásarvíkingana á válista | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar þingmaður segir svona þá skyldi maður ætla að e-ð myndi gerast næstu daga. Eða hvað? Reyndar grunar mig að stjórnvöld séu að reyna fela einhvern stórglæp sem einhverra hluta vegna má ekki komast í umræðuna. Bara tilfinning!
Arinbjörn Kúld, 23.2.2009 kl. 22:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.