23.2.2009 | 12:20
Ætla svo þessir aumingjar að bjóða sig fram !!!!
Framsóknarflokkurinn ætlar ekki að samþykkja Seðlabankafrumvarpið.
Nú vilja Framsóknarmenn í Viðskiptanefnd vinna með Sjálfstæðismönnum og tefja Seðlabankafrumvarpið og tefja fyrir allri annari ákvarðanatöku sem þetta frumvarp hefur áhrif á varaðndi peningamál í landinu.
Bullið í Höskuldi Þórhallsyni að það þurfi að bíða eftir áliti einhverja Hagfræðinga ESB, við erum ekki einiu sinni í ESB.
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur lagt fram tillögur í þetta frumvarp sem farið hefur verið eftir.
Við þurfum ekki fleiri álit Hagfræðinga.
Skammist ykkar Framsóknarmenn það er ykkur að kenna að ekki er hægt að koma heimilnum og atvinnulífinu til hjálpar strax.
Það er von að menn vilji sleikja hönd Sjálfstæðismanna og dilla rófunni í takt við þá.
Það er svo sannarlega ekki gæfulegt framundan hjá Framsóknarflokknum ef svoina heldur áfram.
Þetta finnst mér.
Vilja fresta seðlabankaumræðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt 24.2.2009 kl. 16:27 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrirgefðu kallinn, en að hvaða leiti heftir það að þetta frumvarp komist ekki í gegn á ljóshraða möguleika ríkisstjórnarinnar á að hjálpa heimilunum?
Hvernig hjálpar það okkur sem þjóð að drífa þetta frumvarp af ef það er illa unnið? Hvaða máli skiptir þó við bíðum í þessa tvo daga þar til að nefnd evrópusambandsins hefur skilað af sér tillögum um eftirlit með fjármálamörkuðum?
Heldurðu að það að henda Davíð út í dag en ekki á miðvikudaginn muni breyta miklu varðandi vaxtastigið á íbúðarláninu þínu? Heldurðu kannski að það að vanda betur til verka geti hjálpað okkur sem þjóð þegar til lengri tíma er litið?
Alhæfingar þínar um að ekki sé hægt að ræða önnur efnhagsmál á meðan þetta frumvarp hefur ekki verið afgreitt eru úr lausu lofti gripnar og hreint og klárt rangar.
Það að við séum ekki í ESB kemur þessari nefndarvinnu út í ESB ekkert við. Það sem Höskuldur er að segja er að við eigum að bíða í þessa tvo daga með að afgreiða málið og sjá hvaða línu þjóðir heimsins ætla að fara í málefnum eftirlitsstofnana. Finnst þér að þær reglur sem við íslendingar höfum sett í gegnum tíðina hafa virkað það vel að við ættum að drífa í að klára þetta frumvarp? Finnst þér ekki að við ættum að sjá hvaða lína verður lögð út í heimi fyrst? Eða eru samfylkingarmenn hugsanlega meistarar efnahagsmálana? (já svona eins og við sáum í R-listanum)
Ég segi, skammast þú þín fyrir að ætla að segja öðrum hvað þeir eigi að gera vegna þess að þú ert ósammála þeim og blindur í þinni samfylkingarlegu rómantík. Ég segi, húrra fyrir þeim sem vilja læra af öðrum, þeim sem vilja taka sér tvo daga í bið til þess að skila af sér vandaðra frumvarpi til laga.
Snæþór Sigurbjörn Halldórsson, 23.2.2009 kl. 13:13
Ég skil vel að Jóhanna hafi af þessu áhyggjur, þetta tefur þetta mál líklega um heila viku. Mörg mál bíða.
Hallærislegasti atburðurinn var þegar sjálfstæðismenn fóru að röfla um töf á þingstörfunum. Þeir eru búnir að tefja allann tímann og standa töfunum í viðskiptanefndinni. Algjörlega ómálefnanlegt.
Þessi Höskuldur er bara í einhverjum síðastaleik við þennan Birkir
Kristbjörn Árnason, 23.2.2009 kl. 20:42
Er ekki bágt að þurfa að styðja sig við aumingja Guðmundur Óli?
"...aumingjar að bjóða sig ..."
Alger aumingjastjórn?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.2.2009 kl. 21:41
Sæll Snæþór.
Það er búið aða fara tvær umferðir í gegnum umræðuna, búið að fá seðlabankastjórana í viðtöl og óskir um breytingar frá þeim, búið að fá álit frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum sem stjórnar landinu og álit er komið í skýrslubunkum frá Hagfræðingahópum og sérfræðingum
Komin niðurstaða í þingflokki Framsóknarmanna að afgreiða málið úr Viðskipatnefnd, en bara bull niðurstaða einn sem svíkur, einn sem er í baráttu við annan Framsóknarnefndarmann um útnefningu til að leiða Framsóknarflokkinn í ákveðnu kjördæmi.
Höskuldur vildi svo sannarlega sýna sig með Sjálfstæðismönnum og tókst það.
Þetta finnst mér.
Guðmundur Óli Scheving, 23.2.2009 kl. 23:52
Sæl Sigurbjörg.
Finnst þér hvað ?
Guðmundur Óli Scheving, 23.2.2009 kl. 23:53
Sæll Heimir.
Já var þessi Framsóknarhækja ekki að styðja ykkur í þessu efnagshruni, sem við stöndum nú í.
Sjáum við ekki aumingjaskapinn endur speiglast í viðbrögðum Sjálfstæðismanna og Framsóknarmanna í dag.
Algjörlega ráðalausir.
Guðmundur Óli Scheving, 23.2.2009 kl. 23:56
Sæll Kristbjörn.
Þú hittir naglan á hausinn eins og svo oft....
Guðmundur Óli Scheving, 23.2.2009 kl. 23:57
Sæll árni.
Allavega er spillingin fyrir hendi
Guðmundur Óli Scheving, 23.2.2009 kl. 23:58
Hér sé fjör
Arinbjörn Kúld, 24.2.2009 kl. 02:01
Sæll Arinbjörn..
það er alltaf fjör á þessari síðu.....
Guðmundur Óli Scheving, 24.2.2009 kl. 07:53
Guðmundur Óli, þessi minnihlutastjórn er gersamlega máttlaus; kemur engu í verk og er jafnvel að klúðra eina áhugamáli sínu sem er að koma Davíð frá.
Aumari ríkisstjórn man ég ekki eftir.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.2.2009 kl. 09:35
Sæll Heimir.
Þú ert alvgeg að misskilja þetta þessi ríkistjórn á ekki að koma neinu í verk.
Hún á að hreinsa upp skítinn og viðbjóðinn frá fyrri ríkistjórnum Sjálfstæðisflokksins og reyna að koma böndum á óreiðuna og fárið í Seðlabankanum.
Koma böndum á atvinnulífið,Peningamarkaðinn,atvinnuleysið,Skuldir Heimilana, fólksflótta frá landinu.Breyta kosningalögum svo hægt sé að kjós einhverja aðra en þessi fífl sem sitja á Alþingi í dag.
Það eru á leiðinni frá ríkistjórninni og hækjunni sem þið sjálfstæðismenn hafið notað lengi líklega æi kringum 30 ny lög og lagabreytingar.
Svo sennilega er þetta máttleysi hjæa einhverjum öðrum.
Þakka þér innlitið.
Guðmundur Óli Scheving, 24.2.2009 kl. 20:46
Sæl Sigurbjörg. Ég er hérna inni á blogginu mjög snemma á morgnana og svo seint á kvöldin.
Guðmundur Óli Scheving, 24.2.2009 kl. 20:52
Guðmundur Óli, það er erfitt að rökræða þegar svo ofsafengnar skoðanir eru settar fram.
Gangi þér allt í haginn
Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.2.2009 kl. 20:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.