25.2.2009 | 17:49
Nú fer fylgi Samfylkingarinnar á botninn !!
Jón Baldvin Hannibalsson ætlar að bjóða sig fram í eitt af átta sætum í prófkjöri Samfylkingarinnar.
Þessi maður Jón Baldvin er orsakavaldur fyrir hverju klofnings framboðinu á fætur öðru þegar hann stýrði Alþýðuflokknnum.
Þar hrakti hann Vilmund Gylfasson út í sér framboð þegar BJ Bandalag Jafnaðarmanna bauð fram og þeir fengu 4 menn kjörna. En VIlmundur vildi einmitt þær breytingar á þjóðfélagsskipan sem nú er mest í umræðunni .
Þá hrakti hann Jóhönnu Sigurðardóttur út í framboð þegar Þjóðvaki bauð fram og sá flokkur fékk 4 þingmenn.
Nú vill hann splundra þeirri einingu sem verið hefur og þeim árangri sem Jafnaðarmenn hafa náð, hann getur ekki unað Jóhönnu Sigurðardóttur að sameina þjóðina ásamt Vinstri Grænum.
Kapitalistinn Jón Baldvin er alveg friðlaus að komast á þing.
Ég er vissum að hann skilur þetta ekki frekar en Davíð. Fólkið vill ekki þessa gömlu menn, sem eru búnir að stuðla að því að koma landinu í kalda kol.
Mér finnst þetta algjörlega fyrir neðan allar hellur, Jón Baldvin á ekkert erindi í framboð hann hefur ekkert fram að færa annað en að eyðileggja það sem búið er að byggja upp.
Hættu við þetta framboð Jón Baldvin það mun skaða flokkinn og bara almennt þjóðlífið.
Það er kannski það sem þú villt og bara það besta sem getur rekið á fjörur Sjálfstæðismanna og Framsóknar.
Þetta finnst mér.
Jón Baldvin tilkynnir framboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 84372
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Úpps! nú verður fjör
Arinbjörn Kúld, 25.2.2009 kl. 18:08
Ekki myndi það bæta framboðslista Samfylkingarinnar að ef Jón Baldvin yrði ofarlega á einhverjum listanum
Kristbjörn Árnason, 25.2.2009 kl. 18:15
Sæll Árni.
Ég er sammála þér.
Guðmundur Óli Scheving, 25.2.2009 kl. 21:34
Sæll Arinbjörn.
Vonandi.....
Guðmundur Óli Scheving, 25.2.2009 kl. 21:35
Sæll Kristbjörn.
Ég er alveg sammála þér
Guðmundur Óli Scheving, 25.2.2009 kl. 21:36
Sæll Aftur,
Vandinn er bara sá, að stjórnmálaflokkarnir eiga að vera lýðræðislegar stofnanir og er það þess vegna öllum einstaklingum opið að bjóða sig fram til að sitja á framboðslistum.
Síðan er það framboðsins, að velja og hafna
Kristbjörn Árnason, 26.2.2009 kl. 08:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.